top of page
JÓLAHLAÐBORÐ 2024
Verið velkomin á jólahlaðborð hjá okkur!
Hér að neðan má sjá matseðilinn og dagsetningar.
Bókaðu einnig borð hér að neðan.
Dagsetningar
föstudaginn 22. nóvember - UPPSELT
laugardaginn 23. nóvember
föstudaginn 29. nóvember
laugardaginn 30. nóvember - ÖRFÁ SÆTI LAUS
föstudaginn 6. desember
laugardaginn 7. desember - ÖRFÁ SÆTI LAUS
föstudaginn 13. desember
laugardaginn 14. desember
MATSEÐILL
VIÐ KOMU Í HÚSIÐ
Fordrykkur að hætti Nítjándu.
Sveppasúpa.
FORRÉTTIR
Jólasíld
Kryddlegin síld
Karrýsíld
Síldarsalat
Kald- og heitreyktur lax með sítrónumajónesi
Sólselju og einiberja lax með dillsósu
Kryddjurtagrafið hrossafile með bláberjasósu
Hangikjöts „tartar“ með balsamic vinaigrette
Bökuð villibráða pate
- með villtum sveppum og Chumberlandsósu
Bökuð baunakæfa vegan
- með villtum sveppum og Chumberlandsósu
Salt bakaðar Rauðrófur vegan
Andarconfit
- með truffluolíu og appelsínum
AÐALRÉTTIR
Lambalæri með rósmarín og hvítlauk
Purusteik
Kalkúnabringa
Birkireykt hangikjöt
Jólaskinka
Innbakað oumph vegan
EFTIRRÉTTIR
Riz a la mande með kirsuberjasósu
Vegan Riz a la mande
Bökuð epli með kanil og rjóma
Súkkulaðkaka
VERÐ Á MANN
15.300 KR.
MEÐLÆTI
Jarðepli í uppstúf
Gratineraðar kartöflur
Sykurbrúnaðar kartöflur
Ofnbakað rótargænmeti
Rauðvínssósa
Piparsósa
Rauðkál
Heimalagað rauðkál
Grænar baunir
Laufabrauð
Rúgbrauð
Smjör
Salat
Kartöflusalat
Eplasalat með súkkulaði og hnetum
FRAM KOMA
Dagur Sigurðsson og Bóas Gunnarson sjá um lifandi tónlist.
Lára Magnúsdóttir verður með uppistand.
Trúbador Gunnar Ásgeirsson og Brynja Valdimarsdóttir.
22.& 23.nóv & 6.& 7.des
Trúbador Patrekur Orri.
29.& 30.nóv & 13.& 14.des
bottom of page